Við veitum persónulega þjónustu og vönduð þrif fyrir minni húsfélög á góðu og hagstæðu verði. Þrifið í hverri viku eða tveggja vikna fresti. Mjög sveigjanleg þrif sem tryggja hreinlæti sameignar.
Meðalstór húsfélög
Fjöldi íbúða 8 til 15
Oftast þrifið 1x í viku. Þrifunum skipt upp þannig þau komi út sem allra hagstæðast fyrir húsfélagið. Bjóðum einnig upp á sérkjör fyrir ýmiskonar aðra þjónustu sem hentar húsfélögum í þessari stærð.
Stór húsfélög
Fjöldi íbúða 15 eða fleiri
Hjá stærri húsfélögum þarf að skipuleggja þrifin vel í upphafi. Þrifið er 1 – 2x í viku. Mælum svo almennt með því að vera með alþrif eða jólahreingerningu 1x á ári.
Við bjóðum upp á ýmiskonar aðra sérhæfða þjónustu fyrir húsfélög og getum ávalt aðlagað okkar þjónustu að þínu húsfélagi.

Fáðu tilboð í verkið 🙂
Tryggjum gæðin
Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu fyrir húsfélög. Endilega heyrðu í okkur í síma 888-1128 og við finnum bestu lausn fyrir þitt húsfélag.
