Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af húsfélagsþrifum fyrir húsfélög. Okkar markmið er að tryggja góð gæði á betra verði. Eitt stopp fyrir alla þá þjónustu sem þú þarft á að halda.
Gæða þrif fyrir þitt húsfélag

Þjónusta
Regluleg þrif
Mikilvægasta stoð allra húsfélaga. Tryggja þarf að þrifin séu vel útlistuð og framkvæmd 1-2x í viku. Til að tryggja hreina og vel með farna sameign.
Alþrif
Þegar við tökum við húsfélögum finnst okkur oft gott að fara í alþrif á húsinu. Þetta er þó misjafnt eftir húsfélögum hverju sinni.
Djúphreinsun
Mikilvægt er að tryggja líftíma og gæði lofts í fjölbýli. Djúphreinsun á teppum er oft nauðsynleg til þess.
Sótthreinsun
Eftir Covid hefur aukist að húsfélög fái okkur til að sótthreinsa snertifleti. Það er innifalið í okkar húsfélagspakka.
Gluggaþvottur
Við bjóðum upp á gluggaþvott fyrir húsfélög. Allir í húsfélagsþrifum fá þau á góðum afslætti.
Heimilisþrif
Þau húsfélög sem eru í viðskiptum við okkur fá 20% afslátt af heimaþrifum fyrir alla íbúa í viðkomandi húsfélagi.
Bílakjallaraþrif
Við bjóðum upp á fagleg og hagstæð bílakjallaraþrif fyrir húsfélög af öllum stærðum.
Annað og ráðgjöf
Við veitum ýmiskonar aðra sérhæfða þjónustu.
Endilega hafðu samband 🙂
